Prófin að hefjast

23. June

Senn líður að prófum. Fyrsta prófdaginn vill svo til að við verðum að spila stórmerkilegan fótboltaleik sem myndi ná inn í báða próftímana hjá okkur. Ákveðið hefur verið að færa fyrri prófin til kl. 17:00 í stað 17:30 og seinna prófið til 21:15 í stað 20:00.

Í mötuneyti nemenda verður nemendum sumarskólans boðið að horfa á leikinn á stóru tjaldi.

Comments are closed.