Innan lokuð

28. June

Lokað hefur verið fyrir Innu, en hún verður opnuð aftur strax og allar einkunnir hafa borist á fimmtudaginn. Við búumst við að hún verði opnuð upp úr kl. 14 og þá geta nemendur séð einkunnirnar sínar.

Prófsýning verður svo á milli 18:00 og 19:00 á fimmtudaginn. Nemendur geta þá líka fengið útprentuð einkunnablöð óski þeir þess.

Comments are closed.