Innritun í sumarskólann lokið, nema í fornám í stærðfræði

9. June

Í dag lokum við fyrir alla innritun í almenna áfanga í sumarskólanum. Eini áfanginn sem enn verður hægt að innrita sig í er STÆR1FO05 (0-áfangi í stærðfræði), en kennsla í þeim áfanga hefst mánudaginn 12. júní.

Ef einhverjir vilja endilega komast í áfanga í sumar og treysta sér til að taka þá þó sumarskólinn sé hálfnaður þurfa að snúa sér til umsjónarmanna sumarskólans.

Comments are closed.