Áfangalýsingar

Áfangalýsingar fyrir Sumarskólann í FB eru á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, fb.is. Þar velur þú felligluggann Námið efst og svo brautina. Þar ýtir þú á áfangann og þá birtist áfangalýsingin.