Laugardagskennsla

Til þess að ná tilskyldu kennslumagni í Sumarskólanum í FB er kennsla laugardaginn 24. júní.

Laugardaginn 24. júní:

Nemendur sem eru í kennslutímum mánudagamiðvikudaga og föstudaga kl. 15:10 mæta kl. 10:30 um morguninn (ÍSL 303, ÍSL 403 og ÍSL 503).

Nemendur sem eru í kennslutímum mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17:30 mæta kl. 8:00 um morguninn.

Nemendur sem eru  eru kennslutímum mánudagamiðvikudaga og föstudaga kl. 20:00 mæta kl. 10:30 um morguninn.

Nemendur sem eru í kennslutímum á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15:10 mæta kl. 13:00.

Nemendur sem eru í kennslutímum á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 mæta kl. 13:00.

Nemendur sem eru í kennslutímum á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20:00 mæta kl. 15:30.

Ef með þarf útskýra kennarar þetta betur þegar nær dregur.